GLITSKÝ MANAGEMENT er að leita að því allra besta í íslenskri tónlist, og þá sérstaklega sterkum lagasmíðum.

Ef að það ert þú, sendu endilega inn vandaða beiðni.

Þjónusta

Artist Roster

GLITSKÝ vinnur í samstarfi við Sodarock, umboðsskrifstofu í Nashville. Við bætum aðeins 1–2 nýjum verkefnum við á ári.

Valið er inn með tilliti til fagmennsku, möguleika á alþjóðlegri útbreiðslu, og samhljómi við skrá skrifstofunnar.

Verkefnavinna

GLITSKÝ Management á Íslandi tekur að sér afmörkuð verkefni, t.d. í tengslum við útflutning, tónlistarhátíðir, plötuútgáfur, umsóknir, kynningar og uppsetningu samfélagsmiðla.

Ráðgjöf

Ráðgjafarþjónusta er í boði bæði sem afmarkað samstarf (e. retainer) eða staka tíma. Fyrir samstarf vinsamlegast sendið inn beiðni í gegnum formið.

Staka tíma má bóka í sjálfsafgreiðslu hér >>

Samstarfsbeiðni við GLITSKÝ

Allar innsendar beiðnir eru skoðaðar af fagfólki og getur tekið allt að 4–6 vikur að fá svar. Umsóknir með skýr markmið og raunhæfa fjárhagsáætlun njóta forgangs. Með innsendingu samþykkir þú að upplýsingarnar séu geymdar í samræmi við persónuverndarstefnu GLITSKÝ Management.